

Hugi fékk sér eina enn,
ástar drakk af seiði.
Kræfir eru kvennamenn,
er konur ber í veiði.
Kræfir eru kvennamenn,
kelur varla spottinn.
Var að fá sér eina enn,
ekki af baki dottinn.
ástar drakk af seiði.
Kræfir eru kvennamenn,
er konur ber í veiði.
Kræfir eru kvennamenn,
kelur varla spottinn.
Var að fá sér eina enn,
ekki af baki dottinn.
Anno 12. jan. 2008