

Hvar ertu núna.
Í hjarta mínu.
Í lófa þínum.
Kvöddumst aldrei.
Sé upp til þín.
Sérð niður til mín.
Mun ávallt þig elska,
langar til þín.
Síðustu stundu,
úr himnaríki kastað.
Kannski er ég
engill án vængja.
Í hjarta mínu.
Í lófa þínum.
Kvöddumst aldrei.
Sé upp til þín.
Sérð niður til mín.
Mun ávallt þig elska,
langar til þín.
Síðustu stundu,
úr himnaríki kastað.
Kannski er ég
engill án vængja.