....
Hvar ertu núna.
Í hjarta mínu.
Í lófa þínum.

Kvöddumst aldrei.
Sé upp til þín.
Sérð niður til mín.

Mun ávallt þig elska,
langar til þín.
Síðustu stundu,
úr himnaríki kastað.

Kannski er ég
engill án vængja.  
Steinar Örn
1983 - ...


Ljóð eftir Steinar Örn

Ástin
....