

Oftast hefur unga fólkið ansi lítið að segja,
stökuorð á stangli og síðan bara ,,ókeyja!”
Skyldi ást þeirra allra gegnum útlitið liggja,
ég efast um það stórum og ei vil á byggja.
Leiðin að hjartanu liggur ljóst um magann,
láttu þinn ljúfling hafa snúð til að nag ‘ann.
stökuorð á stangli og síðan bara ,,ókeyja!”
Skyldi ást þeirra allra gegnum útlitið liggja,
ég efast um það stórum og ei vil á byggja.
Leiðin að hjartanu liggur ljóst um magann,
láttu þinn ljúfling hafa snúð til að nag ‘ann.
Anno 17. jan. 2008