

Í skákheiminum stæltur stór,
stimplaði Ísland heimskort á.
En héðan Bobby Fischer fór,
til feðga á himni að máta þá.
stimplaði Ísland heimskort á.
En héðan Bobby Fischer fór,
til feðga á himni að máta þá.
Ort 18. jan. 2008, á dánardegi hins mikla skáksnillings Bobby Fischers.