Skólinn
Læra, læra,
með straumnum ég flýt.
Lesa, lesa,
þó ekki ég vil.
Vinirnir hér,
lærdómur þar.
Því miður get ég ekki verið alstaðar.  
Alexander
1989 - ...


Ljóð eftir Alexander

Skólinn
Hugarástand
Ást