Skólinn
Læra, læra,
með straumnum ég flýt.
Lesa, lesa,
þó ekki ég vil.
Vinirnir hér,
lærdómur þar.
Því miður get ég ekki verið alstaðar.
með straumnum ég flýt.
Lesa, lesa,
þó ekki ég vil.
Vinirnir hér,
lærdómur þar.
Því miður get ég ekki verið alstaðar.