

Nú karpað er um kóngsins skegg,
kominn er nýr borgarstjóri á legg,
Dagur er barinn,
Björn Ingi farinn,
en Svandís er enn að súpa hregg.
kominn er nýr borgarstjóri á legg,
Dagur er barinn,
Björn Ingi farinn,
en Svandís er enn að súpa hregg.
Anno 24. jan 2008, varð Ólafur Magnússon borgarstjóri í Reyjavík.