Jóla Kveðja
Bráðum koma jólinn til þín og mín,
það er sko ekkert gín.
Jólinn koma með bros á vör,
Jólinn koma með næstum öll svör.

Pakkar hér og pakkar þar
pakkarnir eru alstaðar
Hátíd gledi og gamman er
bæði hjá mér og þér

Kondu þér i jóla skab
því þá er meira gamman að
Og kveikjum nu jóla ljósinnu á
þvi við jesús barninnu minnumst tá

Jólin eru hér og þar
jólin eru alstaðar
Ísland Danmörk hvar sem er
En þú ert þar og ég er hér
 
Rósa Kjeld
1992 - ...
Firirgéf stafsettninguna er ekki búinn ad búa á Íslandi sidan ég var 7ára... ;)


Ljóð eftir Rósu Kjeld

Jóla Kveðja