Pakkinn
Í honum er hjarta
steypt úr gulli
tekið úr þér.

Það sýnist vera lítið
en er svo miklu stærra,
því hugurinn sem fylgir
ert þú.

Og þó ég ekki sjái
það gullna hjarta slá,
veit ég að það fylgir
taktinum í mér.  
Anyja
1982 - ...


Ljóð eftir Anyju

Pakkinn
Hugleiðing
To some