

Slæmt er veður víða um land,
vindar lýðinn kæla.
Á sjúkrahúsum saur og hland
og sumstaðar líka æla.
vindar lýðinn kæla.
Á sjúkrahúsum saur og hland
og sumstaðar líka æla.
Ort 31. 1.´08, skæð flensa á spítölunum á Húsavík, í Rvík og Neskaupstað.