

Arnarfjörður feiknarstór,
fegurð af öðrum ber,
þar búa ýmsar verur
og yndislegt fólk þar er.
Á sumrin blessar sólin
elsku fjörðinn minn,
þar blása sjaldan vindar
og blessaður er ylurinn.
Þegar ég sit hérna
og það berst í tal,
hvar sé best að vera
hugsa ég um Bíldudal.
Þó fæddist ég á mölinni,
á hjarta mitt þó heima
í firði vestur á fjörðum
sem aldrei mun ég gleyma.
fegurð af öðrum ber,
þar búa ýmsar verur
og yndislegt fólk þar er.
Á sumrin blessar sólin
elsku fjörðinn minn,
þar blása sjaldan vindar
og blessaður er ylurinn.
Þegar ég sit hérna
og það berst í tal,
hvar sé best að vera
hugsa ég um Bíldudal.
Þó fæddist ég á mölinni,
á hjarta mitt þó heima
í firði vestur á fjörðum
sem aldrei mun ég gleyma.
Tileinkað öllu þeim skrítnu skyldmennum sem ég á fyrir vestan og hátíðinni Bíldudals Grænum 2007.