Stundarglíma
Ég er öryrki og oftast heima,
oft er ljóð mér stundarglíma.
Skrái sögur er skal ei gleyma
og skulu minna á gamla tíma.
Mörg ég hefi mistök gert,
sem mætti fara um orðum.
Það er ekki einskis vert
að ekkert fari úr skorðum.
Að gloríurnar geri menn,
gjarnan þykir skitið.
Oftast kenna á því senn,
ekki að stíga í vitið.
oft er ljóð mér stundarglíma.
Skrái sögur er skal ei gleyma
og skulu minna á gamla tíma.
Mörg ég hefi mistök gert,
sem mætti fara um orðum.
Það er ekki einskis vert
að ekkert fari úr skorðum.
Að gloríurnar geri menn,
gjarnan þykir skitið.
Oftast kenna á því senn,
ekki að stíga í vitið.
Anno 9. 2. 2008