

Á hlaðinu skapaðist neyðin í nótt,
næstum því vindur Bebbu fargaði.
Bóndinn þá svaf og bölvið var ljótt,
því bannsettur í símann ei ansaði.
Í neyðinni hringdi í ,,Skorra” skjótt,
er skundaði strax og henni bjargaði.
næstum því vindur Bebbu fargaði.
Bóndinn þá svaf og bölvið var ljótt,
því bannsettur í símann ei ansaði.
Í neyðinni hringdi í ,,Skorra” skjótt,
er skundaði strax og henni bjargaði.
Anno 10. 2. 2008