

Ingibjörgu finnst allt nógu gott handa öðrum!
Já, flest er lánið dapurt, sem leikur vora þjóð,
í launamálum fátæklinga hún þykist vera góð!
En Steingrímur því mótmælir stinnur sem stál
og staffírugur telur svikin öll Samfylkingarmál.
Það reyna víst flestir að verja sinn vesaldóm,
vantaði ekkert upp á nema færa henni blóm!
Hjá þjóð vorri þrífast best þrælmenni og dót,
það sannaðist í Kastljósinu er blasti mér mót!
Já, flest er lánið dapurt, sem leikur vora þjóð,
í launamálum fátæklinga hún þykist vera góð!
En Steingrímur því mótmælir stinnur sem stál
og staffírugur telur svikin öll Samfylkingarmál.
Það reyna víst flestir að verja sinn vesaldóm,
vantaði ekkert upp á nema færa henni blóm!
Hjá þjóð vorri þrífast best þrælmenni og dót,
það sannaðist í Kastljósinu er blasti mér mót!
Ort að loknum Kastljósþætti um nýgerða verkalýðssamninga 18. 2. 2008