lítill drengur
Lítill strákur sterkur er
sem berst við líf og ótta
úti í garði að leika sér
hann stundum leggst á flótta
Í hamingju og gleði hann unir sér
þær stuttu stundir líða
svo kemur rökkrið og sólin fer
í næstu er langt að bíða
Guð minn gefi þér æru og trú
vertu sterkur og þraukaðu nú
það verður ei aftur snú
í blóma lífsins ferð þú
sem berst við líf og ótta
úti í garði að leika sér
hann stundum leggst á flótta
Í hamingju og gleði hann unir sér
þær stuttu stundir líða
svo kemur rökkrið og sólin fer
í næstu er langt að bíða
Guð minn gefi þér æru og trú
vertu sterkur og þraukaðu nú
það verður ei aftur snú
í blóma lífsins ferð þú
þetta er tileikað strák sem lifir erfiðu lífi vegna veikinda