Afi
Farinn ertu jörðu frá
og sárt ég þín sakna
stundum þig ég þykist sjá
á morgnanna þegar ég vakna
Ég veit þér líður vel, afi minn
vertu nú hress og kátur
innra með mér nú ég finn
þinn yndislega hlátur
Fyrir sál þinni ég bið
og signa líkama þinn
í von um að þú finnir frið
og verðir engillinn minn
Hvert sem ég fer
ég mynd af þér
í hjarta mér ber
og sárt ég þín sakna
stundum þig ég þykist sjá
á morgnanna þegar ég vakna
Ég veit þér líður vel, afi minn
vertu nú hress og kátur
innra með mér nú ég finn
þinn yndislega hlátur
Fyrir sál þinni ég bið
og signa líkama þinn
í von um að þú finnir frið
og verðir engillinn minn
Hvert sem ég fer
ég mynd af þér
í hjarta mér ber
þetta ljóð er fyrir afa minn sem er dáinn