

Brjóstvitið láttu þig leiða,
ljóst máttu vel á því byggja.
Lófa áttu blíðu mót breiða,
ber háttu þá, lær að þiggja.
Gjarnan mátt gá að fleiru,
gleðina lát frá þér spretta,
,,betur sjá augu en eyru\"
í eilífð má hugleiða þetta!
ljóst máttu vel á því byggja.
Lófa áttu blíðu mót breiða,
ber háttu þá, lær að þiggja.
Gjarnan mátt gá að fleiru,
gleðina lát frá þér spretta,
,,betur sjá augu en eyru\"
í eilífð má hugleiða þetta!
Anno 3. 3. 2008