pillurnar
Ég er kramin
Ofan í kassa
Jafn stóran og fótbolta
Útlimirnir bogna, beinin brotna
Ég sit þar alein
Í vonleysinu og tómleikanum
Á meðan huginn svífur um
í köldu myrkrinu
Ég sekk lengra og lengra ofan í djúpið
djúp samansett af eilífðri þrá

 
Júlíana
1992 - ...


Ljóð eftir Júlíönu

pillurnar