

Ríkisstjóri er sagður hafa mellu halað,
hann vilji það afsaka, lánið er valt.
Fyrr má nú skilja en að fullu sé talað,
farið mun embættið í kol og salt.
hann vilji það afsaka, lánið er valt.
Fyrr má nú skilja en að fullu sé talað,
farið mun embættið í kol og salt.
Í útvarpsfréttunum 11. 3.´08 var sagt af ríkisstjóra í Bandaríkjunum, sem keypti hafði sér mellu og varð uppvís að því í óvæntri lögreglurannsókn.