

Nú þrjátíu og sjö árin bera þig böndum
besta okkar Magga með kærleik og yl.
Afmæliskveðjuna eilítið blöndum,
en ást og fjármagni gerum nú skil.
Gleður oft dollara að hafa í höndum
í heimsóknum fátæku landanna til.
besta okkar Magga með kærleik og yl.
Afmæliskveðjuna eilítið blöndum,
en ást og fjármagni gerum nú skil.
Gleður oft dollara að hafa í höndum
í heimsóknum fátæku landanna til.