

enginn getur ekki neitt
samt getur enginn allt
góður engill, hjartagóður
en allt er betra en ekki neitt
horfi á það, liggur það hjá sér
enginn er engill sjálfur
sem elskar ást og þrá
lofar allt á þig
samt getur enginn allt
góður engill, hjartagóður
en allt er betra en ekki neitt
horfi á það, liggur það hjá sér
enginn er engill sjálfur
sem elskar ást og þrá
lofar allt á þig
Lovísa Ösp Helgadóttir