snúast
Ég sit hér og skrifa
veit ekki afaveiru en
vonsat til að finna
einhver orð en þau snúast
og snúast í hringi
en ég vil skrifa þau niður
en þau komast hvergi niður á
blað
 
Eva Lind Lýðsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir evu

snúast