kisan mín gráa
kisan mín gráa mjálmar svo sætt
að maður er alveg að deyja,
skinnið hennar er vel grá klætt
en henni vill enginn fleyja.

Hún kemur nú stundum með fugla inn
til að þakka okkur fyrir matinn sinn,
fuglana gröfum við nú oft
svo þeir gufi ekki bara upp í loft.  
Leópold Hjörleifsson
1997 - ...
Þetta ljóð samdi ég um kisuna mína sem
er grá.


Ljóð eftir Leópold

kisan mín gráa