Sólin
Minnist ég ávallt sólarinnar
sem á sumrin fór á stjá,
Margir dagar æsku minnar
liðu með hennar heitu þrá.
Því að sólin líf mitt nærði
og það gladdi hjarta mitt,
eins og þegar hún mér færði
elsku blessað hjarta þitt.
sem á sumrin fór á stjá,
Margir dagar æsku minnar
liðu með hennar heitu þrá.
Því að sólin líf mitt nærði
og það gladdi hjarta mitt,
eins og þegar hún mér færði
elsku blessað hjarta þitt.
eitthvað svo tilgangslaust ljóð...