Val
Svartsýni

Það er feitur bóðir inni hjá mér,
breiðist yfir líf mitt eins og veira.
Feitur og frekur, hann er alltaf hér,
hef aldrei tíma til að leira,
Því þetta er veira sem aldrei fer,
stundum get ég ekki meira.

Kastali þolinmæði minnar brotnar,
hef engan leir til byggja.
Ég finn lykt, eitthvað rotnar,
ég sé sjálfan mig liggja,
dáinn, fallinn til botnar.
Veiran mun þér dauðan tryggja.

Ljósið

Ég vakna, ég sé ljós, sé veg,
allt verður auðvelt, ég er á lífi.
Bróðir minn, veiran, er falleg
ég spyr hvernig honum líði
segi honum frá Guði, glaðleg.
Daginn eftir er sem hann svífi

Það er sannur bróðir inni hjá mér,
svífur yfir mig eins og engill.
Ég vil hafa hann hér,
hann hjálpar mér að byggja stóran turn.
Ég vil innilega þakka þér..
Guð, fyrir að gefa okkur ljósið.
 
Tómas
1985 - ...


Ljóð eftir Tómas

Val