EF
Ef við hefðum farið nið’rí skeifu...
Ef við hefðum verið samferða...
Ef ég hefði séð það sem hann sá...
Ef ég hefði verið hún...
Ef ég hefði verið að tala við þig...
Ef veðrið hefði verið betra...
Ef ég vissi hvernig þeim líður...
Ef ég heyrði hugsanir hans...

Ef þú vissir hvernig okkur líður...
Ef þú hefðir séð okkur í dag...
Ef þú vissir hvað við ætlum að gera...
Ef þú hefðir séð okkur í gær...
Ef þú hefðir verið lengur að borða...
Ef þú vissir hvað við þörfnumst þín...
Ef þú gætir hugreyst okkur...
Ef þú hefðir farið frá okkur...

Hvað ef?
 
Unnur
1992 - ...
Vinkona mín lenti í bílslysi en sem betur fer lifði hún það af. Þá fór ég að hugsa, hvað ef hlutirnir hefðu verið öðruvísi?


Ljóð eftir Unni

EF
Þú og Við. Saman.