

Góð að mala en gerir smátt,
gerðist þý með litlum sóma.
Á flokksfundinum hafði hátt,
en hefur tapað öllum ljóma.
Hún lét það fyrir lítið sú,
laumaði fé í sokkinn.
Glataði æru og góðri trú,
gefur vitlaust stokkinn.
gerðist þý með litlum sóma.
Á flokksfundinum hafði hátt,
en hefur tapað öllum ljóma.
Hún lét það fyrir lítið sú,
laumaði fé í sokkinn.
Glataði æru og góðri trú,
gefur vitlaust stokkinn.
Anno mars 2008