Í stíl
Uppáklæddur er í stíl
við allt sem nú skal gera,
en úlpuna mína útí bíl
ég ætla að láta vera.
við allt sem nú skal gera,
en úlpuna mína útí bíl
ég ætla að láta vera.
Ort á Akureyri 11. apríl 2008
Í stíl