

Oft er saman eru tveir
þeir yrkja ljóðin fínu.
Bóndinn Svarri og Bogi Geir,
sem býr við hlið á Stínu.
þeir yrkja ljóðin fínu.
Bóndinn Svarri og Bogi Geir,
sem býr við hlið á Stínu.
Bogi Geir sendi mér vísu um mig 13. 4. 2008 og ég svaraði honum þessu.