

,,Vændiskonu vísað á dyr”,
vandi er að lifa í borgum.
Ef flækingur um frúna spyr,
finna má hana á torgum.
vandi er að lifa í borgum.
Ef flækingur um frúna spyr,
finna má hana á torgum.
Þann 17. 4.´08 sá ég þessa fyrirsögn á visir.is og prjónaði aðeins við hana.