Þegar fé er falt
Þegar mönnum fé er falt,
finna þeir kvöt hjá sér.
Flestir vilja eiga það allt,
en alveg sama er mér. (Doddi)
(Doddi Júl laumaði hér inn
hjá mér síðustu setningunni
og kom með annan fyrripart,
sem ég botnaði)
Alltaf þegar fé er falt
finnst mér ég þurfa að gefa. (Doddi)
Verst að flestir eiga allt
og oft þarf að stýfa úr hnefa. (Einar)
finna þeir kvöt hjá sér.
Flestir vilja eiga það allt,
en alveg sama er mér. (Doddi)
(Doddi Júl laumaði hér inn
hjá mér síðustu setningunni
og kom með annan fyrripart,
sem ég botnaði)
Alltaf þegar fé er falt
finnst mér ég þurfa að gefa. (Doddi)
Verst að flestir eiga allt
og oft þarf að stýfa úr hnefa. (Einar)
Þann 21. 4.´08, í símtali við Dodda Júl granna minn byrjaði ég að gera vísu.