Bitur Glíma
Bitur orð úr blýi streyma
bjöguð inn í mína bók.
Friðast ef ég fæ að gleyma
að féll ég fyrir eigin krók  
Þórður Sveinsson
1987 - ...


Ljóð eftir Þórð Sveinsson

Við enda götunnar
Kvenmannsleysi
Fyrirgefðu mér
Bitur Glíma
Kaffitár
Tvær sólir
Samviskubit