

Á brúninni við breiðu Kinn
ber við grýttan svörð.
Vörðu þreytta er varla finn
vina mín en hörð.
Fálkinn er í Dagverðardal
og drýpur niður fæti.
Hann lítur um í víga val
og velur fugl að æti.
ber við grýttan svörð.
Vörðu þreytta er varla finn
vina mín en hörð.
Fálkinn er í Dagverðardal
og drýpur niður fæti.
Hann lítur um í víga val
og velur fugl að æti.