Á Kærleiksdögum
Oft er dauft að hanga heima,
herpast í tölvunni síðast og fyrst,
Finnboga þaðan mig tókst að teyma,
talandi um anda af hjartans list.
Að Narfastöðum hélt ég heim,
hlaðinn að aftan og framan.
Þar átti að hefja upp gleði og geim
og gera eitthvað saman.
Þar gafst næði í nokkra daga,
sem nýttum við eftir kostum vel
og ferðin ei mér færði baga
en framhaldið hjá Guði tel.
herpast í tölvunni síðast og fyrst,
Finnboga þaðan mig tókst að teyma,
talandi um anda af hjartans list.
Að Narfastöðum hélt ég heim,
hlaðinn að aftan og framan.
Þar átti að hefja upp gleði og geim
og gera eitthvað saman.
Þar gafst næði í nokkra daga,
sem nýttum við eftir kostum vel
og ferðin ei mér færði baga
en framhaldið hjá Guði tel.
Anno 2. til 4. maí 2008