

Ef æðir þú vinur ótrauður fram
allt lendir bráðast í hvarf.
En reyndu bara að berast áfram,
og bakka ekki lengra en þarf.
allt lendir bráðast í hvarf.
En reyndu bara að berast áfram,
og bakka ekki lengra en þarf.
Ort á Akureyri í 17 stiga hita mánudaginn 5. maí annó 2008