 Fjarska falleg
             Fjarska falleg
             
        
    Hennar andlit er litað með maska,
munnur rauður er glitrandi skær
og hún sýnist falleg í fjarska,
en ferleg ef kemurðu nær.
    
     
munnur rauður er glitrandi skær
og hún sýnist falleg í fjarska,
en ferleg ef kemurðu nær.
    Ort á Akureyri 6. maí 2008

