

Upp hann sig byrgði með brennivín,
bjartsýnn en áhrifin villtu sýn,
fékk sér í nefið,
fataðist skrefið
og ráfandi ratar ei heim til sín.
Einar og Ásgeir Hreiðarsson
bjartsýnn en áhrifin villtu sýn,
fékk sér í nefið,
fataðist skrefið
og ráfandi ratar ei heim til sín.
Einar og Ásgeir Hreiðarsson
Ort 8. 5.´08 af okkur Ásgeiri tengdó á leið frá Akureyri til Neskaupstaðar.