

Rétt ég vona að fjölin fljóti,
falleg ekki er veðurspá.
Ýmsir farast í ölduróti
og enginn til að segja frá.
Ég vil setja á bílinn bensín
og bruna svo af stað.
Með bjórkassa og brennivín,
að berast ljúft í hlað.
falleg ekki er veðurspá.
Ýmsir farast í ölduróti
og enginn til að segja frá.
Ég vil setja á bílinn bensín
og bruna svo af stað.
Með bjórkassa og brennivín,
að berast ljúft í hlað.
Ort á N1 á Akureyri 8. 5. 2008 á meðan Ásgeir tengdó fyllti bensíntankinn.