Lífið og lukkan
Líf hans er fagurt en lukkan hjóm,
lundin glaðvær þó buddan sé tóm,
heiðin brött og heimferðin ströng,
heyrist í klettum bergmál af söng.
Feginn lítur hann fram af hæðinni,
finnur sig þurfa að kasta mæðinni,
en til brúðar, berast hratt á fund.
Bráðafeigð kallar þá:,,Lokastund\"!
lundin glaðvær þó buddan sé tóm,
heiðin brött og heimferðin ströng,
heyrist í klettum bergmál af söng.
Feginn lítur hann fram af hæðinni,
finnur sig þurfa að kasta mæðinni,
en til brúðar, berast hratt á fund.
Bráðafeigð kallar þá:,,Lokastund\"!
Ort 10. maí 2008