

Þar vantar ei veitingar
né almennilegheit,
en vandamál skapast
er gengur þú fjær,
því þá ertu mesta
kvikindi sem það veit,
og þaðan af verri
frá hvirfli on´í tær.
né almennilegheit,
en vandamál skapast
er gengur þú fjær,
því þá ertu mesta
kvikindi sem það veit,
og þaðan af verri
frá hvirfli on´í tær.
Ort í maí 2008