

Feykna sögð er fríð Maísól,
senn fæ að líta hana.
Ég ætla að fara fram á hól
og fá mér korn í rana.
senn fæ að líta hana.
Ég ætla að fara fram á hól
og fá mér korn í rana.
Í dag 14. 5.´08, var mér boðið í gönguferð til að líta á Maísól, sem grönnum mínum Dodda og Teu á Skorrastað hlotnaðist fyrir stuttu. Hún er rauðblesótt undan 2.verðlauna hryssunni Orku frá Meðalfelli og Hágangi frá Narfastöðum.