

Má ég spyrja hvert ferðinni sé heitið
og hvar þið ætlið nú að rífa upp teitið?
Er það hjá tengdó
eða kannske leyndó?
Æ greyin, af ykkur, fréttirnar reitið.
og hvar þið ætlið nú að rífa upp teitið?
Er það hjá tengdó
eða kannske leyndó?
Æ greyin, af ykkur, fréttirnar reitið.
Ég spurði svo í maí 2008, er vinir mínir sögðust vera að fara í ferðalag.