

Ég þarf litlu að ljúga um það
að líkist ég ei til róna,
því ég er búinn að fara í bað
og bursta spariskóna.
að líkist ég ei til róna,
því ég er búinn að fara í bað
og bursta spariskóna.
Ort er ég bjó mig útskriftarveislu Björns Ágústar Sigurðssonar 17. maí 2008