

Ég tóri enn,
þó að lífsmark sé lítið
og læt aðra um
að þykja það skrítð.
Oft hef ég trítlað
um tæpasta vaðið
og tekist að hleypa,
gæðing´ í hlaðið.
Nú reyni ég helst,
að yrkja eitthvað taðið
og eitthvað af sögum,
að festa á blaðið.
þó að lífsmark sé lítið
og læt aðra um
að þykja það skrítð.
Oft hef ég trítlað
um tæpasta vaðið
og tekist að hleypa,
gæðing´ í hlaðið.
Nú reyni ég helst,
að yrkja eitthvað taðið
og eitthvað af sögum,
að festa á blaðið.
Ort 22. maí 2008