

Oft eru hestarnir kreistir í klofi
og kostina eiga að láta í té.
En eru þó fáir ausnir með lofi,
,,ekki er allt vakurt þótt riðið sé”.
og kostina eiga að láta í té.
En eru þó fáir ausnir með lofi,
,,ekki er allt vakurt þótt riðið sé”.
Ég fór á Firmakeppni Blæs 24. 5.´08 og lét það eftir mér að gera hestavísu.