Söknuður
Ég hef heilmikið að hugsa um
og heilan sæ af spurningum.
Hvað gerði ég vitlaust og rangt
fór ég yfir strikið og langt.
Eflaust ætti ég að láta þar með sitja
en ekki strax óvissunar að vitja.
En nú er of seint að ætla snúa við
en um leið verður mér fært að kanna nýja hlið.
Eigðu við mig nokkur orð
það skaðar ekki neitt.
Ég vil heyra og sjá frá þér
það kemur þér víst út í eitt.
Þú ert kanski allveg bit
en ég þarf að sýna lit.
Seinna meir fæ ég eflaust svar
og í þínum hugarheimi ég kemst í var.  
Baldwin Caine
1990 - ...


Ljóð eftir Baldwin Caine

Söknuður