

Best er að hafa handtök snör,
hamra skjótt og tegla.
Þótt naglar sæki í fyrri för,
að flýta sér það er regla.
hamra skjótt og tegla.
Þótt naglar sæki í fyrri för,
að flýta sér það er regla.
Ort 10. júní´08, er Ásvaldur félagi minn járnaði Óðflugu upp, fyrir hestamót.