

Að ljóð mín falli ekki ljúft í geð,
læðist að saga ekki ný.
Af manni, þó að vart verði séð,
að vit hafi mikið á því.
læðist að saga ekki ný.
Af manni, þó að vart verði séð,
að vit hafi mikið á því.
Ort 8. 6.´08 er ég frétti af manni sem þótti ljóð mín léleg á hestasamkomu.