

Lögurinn er breiður sem lýsandi haf,
með lága bakka og hús ekki fjærri.
En flóðin koma og færa þetta í kaf,
fífl hvert ætti að geta því nærri.
með lága bakka og hús ekki fjærri.
En flóðin koma og færa þetta í kaf,
fífl hvert ætti að geta því nærri.
Þann 11. júní 2008 ók ég gegnum Egilsstaði á leið minni til Akureyrar. Mér varð þá hugsað til þess að verkfræðingarnir segðu að ekki ætti að hækka vatnsborð Lagarfljótsins þrátt fyrir að Jökulsá á Dal væri veitt í það.