

Hvað mig langar að leysa minn hnút
Geta litið úr svartri þoku, koma brosandi út
Myndi fórna mínu lífi fyrir að byrja á ný
Hvar mun þetta enda.. þetta sárkvalda ský.
Geta litið úr svartri þoku, koma brosandi út
Myndi fórna mínu lífi fyrir að byrja á ný
Hvar mun þetta enda.. þetta sárkvalda ský.